Mánaðarleg plön
Veldu hvaða plan hentar þér best
Við bjóðum upp á faglega og einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem við gerum okkur grein fyrir því að þarfir okkar eru misjafnar. Hér er hægt að velja um tegund af mánaðarlegum prógrömmum. Hvaða plan hentar þér best? Hægt er að senda okkur línu til að fá aðstoð að velja hvaða plan henti þér best.
Það eru nokkur mismunandi plön í boði, eitthvað fyrir alla
Aðgangur að innra neti/appi
Hægt að vera í áskrift til að lækka verðið
5.900.- fyrir stakt plan
Mánaðar booty plan
Með þessu æfingarprógrammi muntu styrkast í neðri líkama, móta mittið, og það sem skiptir mestu máli af öllu þú munt hafa gaman.
Byrjenda plan
Byrjenda prógrammið er hannað fyrir einstaklinga sem eru að dusta rykið af ræktarskónum. Þetta plan er uppfært fjórum sinnum á ári.
Styrktar plan
Viltu styrkja þig ? Þetta plan hentar vel þegar þú vilt verða sterkari og fá meiri árangur í ræktinni.
Heima plan
Taktu á því heima.
Heimaæfingar eru oftar en ekki líkamsæfingar og eru líkamsæfingar oft á tíðum talsvert meira krefjandi en æfingar í rætkinni.
Þol og brennsla
Þetta plan mun bæta súrefnisupptöku. Auka úthald og styrk í öllum líkamanum og með auknu úthaldi fylgir aukið sjálfsöryggi.
Hafa sabmand
Vantar þig aðstoð?
Hafðu samband við okkur ef þú ert ekki viss hvaða plan hentar þér best.