Ertu að byrja í ræktinni ?
Ertu óviss með æfingar?
Vantar þig gott og skemmtilegt æfingarplan?
Þá er þetta fullkomið fyrir þig. Byrjenda prógrammið er hannað fyrir einstaklinga sem eru að dusta rykið af ræktarskónum. Þetta plan er uppfært fjórum sinnum á ári.
Hægt er að taka planið í átta vikur og þá er sniðugt að uppfæra sig í hin æfingarplönin sem eru meira krefjandi bæði orkulega séð og æfingarlega séð.
Planið eru þrír dagar en hægt gera þessa daga 2x sinnum í viku með 1 dag í hvíld á milli þá eru æfingardagarnir sex í heildina.
Prógramið inniheldur, 3 daga æfingarplan sem skiptist í eftrifarandi:
- 1 dagur með neðri líkama og kvið
- 1 dagur handleggir og axlarvöðvar
- 1 dagar með brjóst og bakvöðvum
Skrá mig
Með því að skrá sig hér fyrir neðan, hefurðu aðgang inná innranetið hjá okkur, þar sem þú nálgast allar upplýsingar sem þú þarft fyrir þetta plan.