Taktu á því heima, með þessu vel hannaða heimaæfingaplani. Það er algjör óþarfi að fara í ræktina til þesss að vera í góðu formi. Heilbriðgi snýst um blóðflæði, og blóðið mun sko flæða með þessu heimaæfingarplani, Einnig er hægt að gera það í ræktinni. Heimaæfingar eru oftar en ekki líkamsæfingar og eru líkamsæfingar oft á tíðum talsvert meira krefjandi en æfingar í rætkinni. Þannig þó svo þú skellir á þetta plan ertu ekki að setja í minni poka.

Planið inniheldur, 4 daga æfingarplan sem skiptist í eftirfarandi:

  • 1 dagur með efri líkama og kviður
  • 1 dagur þol og rassvöðvar
  • 1 dagur Primal hreyfingar og kviður
  • 1 dagur þol og fætur

Það sem þú þarft að eiga:

  • Létta teygju/band
  • Einhver handlóð/ketilbjöllu (má sleppa)