Einblíndu á rassvöðvana frá öllum köntum og sjáðu rassinn lyftast og stinnast með hverjari æfingu. Það er fátt skemmtilegra en að fara í ræktina og gera góðar fótaæfingar, svitna og finna fyrir sviðanum.

Með þessu æfingarprógrammi muntu styrkast í neðri líkama, móta mittið, og það sem skitpir mestu máli af öllu þú munt hafa gaman. Á sama tíma mun liðleikinn þinn batna og líkaminn mun allur hressast við þó svo fyrsta vikan verði brött brekka, en við hjá Artemis Training höfum fulla trú á þér.

 

Prógramið inniheldur, 4 daga æfingarplan sem skiptist í eftrifarandi:

  • 2 dagar með þungum fótaæfingum
  • 1 dagur þar sem rassvöðvinn er virktur og pumpað vel í hann
  • 1 dagur þar sem allir helstu vöðvar efri líkamans eru teknir
  • Verð: 6.900 kr

Með því að skrá sig hér fyrir neðan, hefurðu aðgang inná forrit/app hjá okkur.