Við bjóðum uppá farþjálfun og hópþjálfun
Við hjá Total Artemis Training bjóðum upp á faglega fjárþjálfun og fjölbreytta hópþjálfun í sal þar sem þjálfari æfir með.
Allir sem skrá sig fá aðgang að appi þar sem hægt að skoða plönin, hugmyndir af mataræði ásamt afsláttum sem þeir sem eru í þjálfun hjá Total Artemis Training hafa aðgengi að.
Til þess að sjá hámarks árangur þá er mikilvægt að skrá niður endurtekningar og þyngdir og innra netið gerir notandanum kleift að gera það og fylgjast þannig auðveldlega með þeim árangri sem verður á meðan einstaklingurinn æfir hjá Total Artemis Training.
Gott aðgengi er að þjálfara í gegnum appið,
Farþjálfun/Næringarþjálfun
Sérsniðið Ræktarplan
Eftirfylgni
Afslættir
Æfing með þjálfara *
Matarþjálfun
Hópþjálfun
Ræktarplan
Matarplan með hugmyndum
Eftirfylgni
Afslættir
Mæling *
–