Hvað er fjarþjálfun
Fjarþjálfun fer að mestu leyti fram í gegnum app.
Iðkandinn fær aðgang að appi sem inniheldur æfingar og matarplan sem hann á að fara eftir. Inn í appinu er ætlast til þess að iðkandi skrái árangurinn sinn inn daglega.
Þjálfari fer yfir niðurstöðurnar vikulega og svarar þar spurningum ef einhverjar eru og kemur með athugasemdir þar sem við á.
Hverjum hentar að vera í fjarþjálfun?
- Fjarþjálfun hentar fyrir alla sem vilja taka sig á, og setja heilsunar í fyrsta sæti.
- Hentar afar vel afreksíþróttafólki sem er að sækjast eftir því að verða betri í sinni íþrótt með því að auka snerpu og liðleika. Aukin snerpa og liðleiki bætir hreyfigetu og kraft og því verður iðkandinn betri í tiltekinni íþrótt.
- Einstaklingar sem vilja æfa heima hafa líka gott að því að vera í fjarþjálfun þar sem það getur verið erfitt að finna kraftinn til þess að nenna að æfa heima og þá er gott að hafa einhvern sem er að fylgjast með manni.
Við bjóðum upp á tvær leiðir þegar að það kemur að fjarþjálfun
Leið I
- Sérsniðið 4 vikna Plan með æfingarmyndböndum til útskýringa
- Þú velur hversu marga daga þú vilt æfa og við ákveðum áherslur saman
- Eftirfylgni
- Sérsniðið matarplan
- 1 mánuður 37.700kr
- 3 mánuðir 33.000
- 6 mánuðir 27.700
Leið II
- Næringarþjálfun
- Eftirfylgni
- 1 mánuður 33.300 kr
- 3 mánuðir 27.700
- 6 mánuðir 23.300
–