Það eru sex mismunandi plön í boði. Aðgangur að innra neti/appi. Hægt að vera í áskrift til að lækka verðið. 6.900.- fyrir stakt plan.
Okkar markmið hjá Total ArtT er að aðstoða eins margar sálir og við getum að lifa líifnu til hins betra og finna lífsorkuna á ný.
Grunnurinn að hamingjusömu lífi er heilbrigður lífstíll og undir þeim hatti eru fleiri þættir en bara líkaminn. Góð rútína skiptir sköpum og hefur áhrif á það hvernig okkur líður, líkamlega jafnt og andlega. Andlega þreyttur einstaklingur er líkamlega þreyttur á sama tíma og á hann því í vandræðum með að koma sér af stað í átt að betri lífstíl. Til þess erum við hér til að aðstoða þann sem vill finna lífsorkuna aftur stíga í átt að hamingjusamari lífstíl Skoðaðu meira um ARRT.
Það eru sex mismunandi plön í boði. Aðgangur að innra neti/appi. Hægt að vera í áskrift til að lækka verðið. 6.900.- fyrir stakt plan.
Hefur lært þjálfarann og klárað skóla hjá Keili með hæstu einkunn.
Hefur aðstoðað einstaklinga að breyta um lífstíl andlega og líkamlegan í 10 ár Þjálfan fyrir fitness mót Nuddað í 4 ár Er með Bachelor í sálfarfræði – Yoga kennarra réttindi – Bandvefslosunar réttindi – Einkaþjálfara réttindi