Hvað er Hópþjálfun/vinaþjálfun
Ný tegund af hópþjálfun þar sem þjálfari æfir með og myndast þannig aðeins öðruvísi andrúmsloft. Sett er saman í hópa sem innihalda aldrei meira en 5 einstaklinga. Reynt er að blanda ekki kynjum en það getur komið fyrir að karlar og konur eru saman, en hægt er að taka fram hvort að iðkandinn vilji vera í hóp sem er með sama kyni eða blandaður.
Hverjum hentar að vera í Hópþjálfun/vinaþjálfun
Þjálfunin hentar öllum þeim sem vilja vera í ræktinni. Auðvitað er kostur að einstaklingurinn sé með einhverja reynslu en það eru ekki kröfur. Það er alltaf hægt að mæta öllum á þeim getustigi hvert sem það getustig er. Reynt er að para í hópa fólki sem er á svipuðu róli svo að allir fái að njóta sín.
Markiðið með þjálfununni
Markmiðið er að hópa fólk saman og búa til vinskap sem þróast ef til vill í það að fólk verði svokallaðir rækatar-vinir og geti farið saman á æfingu þegar að þjálfununni líkur. Til þess að haldast í góðri rútínu er svo mikilvægt að hafa einhvern til þess að styðja þig og við vonumst eftir því að með þessu kerfi verði það auðveldara fyrir fólk.
Við bjóðum upp á þrjár mismunandi leiðir í Hópþjálfun
Leið I 4-5 saman í hóp
- 1x í viku 1 klukkustund með hóp í sal
- 4 vikna Plan með æfingarmyndböndum til útskýringa
- Matarplan með hugmyndum
- Fræðslumyndbönd sem koma vikulega inn á síðuna
- 25.900 kr
Leið II 4-5 saman í hóp
- 2x í viku 1 klukkustund með hóp í sal
- 4 vikna Plan með æfingarmyndböndum til útskýringa
- Matarplan með hugmyndum
- Eftirfylgni
- Fræðslumyndbönd sem koma vikulega inn á síðuna
- 37.700 kr
Leið III 4-5 saman í hóp
- 3x í viku 1 klukkustund með hóp í sal
- 4 vikna Plan með æfingarmyndböndum til útskýringa
- Matarplan með hugmyndum
- Eftirfylgni
- Fræðslumyndbönd sem koma vikulega inn á síðuna
- 43.300
–